Skemmtileg íþróttahátíð á Hólmavík
Í vikunni var haldin heilmikil íþróttahátíð á Hólmavík, þar sem krakkarnir í grunnskólanum buðu foreldrum sínum og aðstandendum að taka þátt í margvíslegum leikjum og …
Í vikunni var haldin heilmikil íþróttahátíð á Hólmavík, þar sem krakkarnir í grunnskólanum buðu foreldrum sínum og aðstandendum að taka þátt í margvíslegum leikjum og …
Þorrinn ef hafinn og framundan eru þorrablót af öllum stærðum og gerðum. Á Hólmavík verður þorrablót um næstu helgi, laugardaginn 28. janúar. Þorranefndin hefur hafið …
Um árabil hafa velunnarar Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík verið duglegir að styrkja sveitina með einnota skilagjaldsumbúðum, dósum og flöskum, og er það þakkarvert. Björgunarsveitin er núna …
Alþjóða skíðasambandið FIS stendur fyrir sérstökum alþjóðlegum snjódegi sunnudaginn 22. janúar. Aðildarþjóðir eru hvattar til að brydda upp á nýjungum á þeim degi í því augnamiði …
Eins og sagt var frá hér á vefnum í september setti Vegagerðin þá upp ný upplýsingaskilti við vegamótin við Hrófá og Gautsdal og ættu þau að …
Það er mikill spenningur á Ströndum vegna handboltans, enda mikið í húfi í leik Íslendinga á Evrópumótinu í dag. Tap gæti þýtt að Ísland félli úr …
Nú er fyrri umferð í kosningu á Strandamanni ársins 2011 lokið og voru fjölmargir nefndir til sögunnar sem stóðu sig afbragðs vel á árinu með …
Við gerð fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins Strandabyggðar árið 2012 var ákveðið að bjóða út slátt á grænum svæðum og blettum á Hólmavík sem tilheyra sveitarfélaginu. Undirbúningur vegna útboðs stendur nú yfir. …
Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík fór í tvö útköll í leiðindaveðri og ófærð í gær, þann 10. janúar. Annars vegar var um að ræða vegfarendur sem höfðu fest …
Menntaþing verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 12. janúar 2012. Þingið hefst kl. 16:30, en þar verður fjallað um mikilvægi þroska og menntunar fólks …