Dans, dans, dans!
Vikan 5.-9. mars verður dansvika á Ströndum. Grunnskólinn á Hólmavík hefur fengið Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru til samstarfs og munu …
Vikan 5.-9. mars verður dansvika á Ströndum. Grunnskólinn á Hólmavík hefur fengið Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru til samstarfs og munu …
Félagsmiðstöðin Ozon hefur verið í mikilli skemmtireisu í Reykjavík um helgina. Byrjað var á Samfésballinu á föstudagskvöld og í gær var Söngkeppni Samfés. Þar náðu GóGó-píurnar, …
Þjóðfræðistofa stendur fyrir fjórða árlega Húmorsþinginu á Hólmavík laugardaginn 17. mars. Húmorsþingið er bæði vetrarhátíð og málþing um húmor sem fræðilegt viðfangsefni. Þar munu fræðimenn stíga á …
Á fréttavefnum www.litlihjalli.is kemur fram að Vegagerðin á Hólmavík er að láta moka norður í Árneshrepp og er mokað beggja megin frá. Að sögn Sverris Guðbrandssonar …
Þjóðfræðistofa býður alla velkomna á barnaleikjasýninguna: Ekki snerta jörðina! Hér er um að ræða farandsýningu sem sett hefur verið upp í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík og verður …
Síðustu mánuði hefur verið unnið að framkvæmdum í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3 á Hólmavík, en verið er að standsetja neðstu hæðina að frumkvæði Strandabyggðar sem …
Leikfélag Hólmavíkur og Grunnskólinn á Hólmavík slá ekki slöku við í leiklistinni og nú er hafinn undirbúningur að sameiginlegri uppsetningu þeirra á leikriti sem byggist …
Hljómsveitin Retro Stefson verður með fjölskyldutónleika í Bragganum á Hólmavík fimmtudaginn, 1. mars og hefjast þeir klukkan 20:00. Hljómsveitin dvelur nú um stundir í æfingabúðum …
Á vef Héraðssambands Strandamanna segir frá því að vösk sveit frá Skíðafélagi Strandamanna er nú Svíþjóð og keppir í Vasagöngunni. Sjálf gangan fer fram á sunnudag, en fjölmargar skíðagöngur eru …
Góugleðin verður haldin laugardaginn 10. mars n.k. Cafe Riis mun sjá um matinn og hin landsþekkta hjómsveit Stuðlabandið leikur fyrir dansi eftir að borðhaldi lýkur. …