Pungapróf á Hólmavík og Reykhólum
Fræðslumiðstöð Vestfjarðar ætlar að að bjóða upp á svokallað smáskipanám (sem áður var gjarnan nefnt „pungapróf“) á Hólmavík og Reykhólum á næstunni. Þeir sem ljúka …
Fræðslumiðstöð Vestfjarðar ætlar að að bjóða upp á svokallað smáskipanám (sem áður var gjarnan nefnt „pungapróf“) á Hólmavík og Reykhólum á næstunni. Þeir sem ljúka …
Fiskvinnslan Drangur á Drangsnesi hefur auglýst eftir starfsfólki til í vinnu við grásleppu nú í vor. Í tilkynningu er sérstaklega nefnt að vanti hrausta menn í …
Eins og kynnt hefur verið mun Menningarráð Vestfjarða nú í fyrsta skipti úthluta stofn- og rekstrarstyrkjum og er umsóknarfrestur um þá til 30. mars. Einnig …
Á morgun laugardaginn 10. mars verður haldið Héraðsmót Héraðssambands Strandamanna í badminton í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík laugardaginn 10. mars. Mótið hefst kl. 13:00 og er …
Menningarráð Vestfjarða auglýsir nú eftir umsóknum um styrki í tveimur flokkum á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Fjórðungssamband Vestfirðinga vegna ársins 2012. …
Sveitarfélagið Strandabyggð hefur keypt stærri skólabíll til að nota í dreifbýlinu sunnan Hólmavíkur og í skólaferðalög. Með kaupunum verður unnt að þjónusta betur íbúa í …
Í dag, föstudaginn 9. mars kl. 16:00, verður danssýning í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík og eru allir velkomnir. Danssýningin er í raun lokahátíð dansnámskeiða sem Jón …
Aftansöngur eða kórvesper verður í Hólmavíkurkirkju miðvikudaginn 7. mars kl. 21:00. Kórvesper á uppruna sinn innan ensku kirkjunnar. Sungnir eru Davíðssálmar og lofsöngvar og lesnir …
Í tilkynningu frá Góunefnd kemur fram að nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á hina mögnuðu Góugleði sem verður í félagsheimilinu á …
Tólf þingmenn hafa tekið sig saman og lagt fram á Alþingi tillögu um snjómokstur yfir veturinn í Árneshrepp á Ströndum. Í tillögunni er gert ráð …