Páskaeggjabingó á Hólmavík
Bingó verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík miðvikudaginn 4. apríl og hefst kl. 19:30. Það eru Danmerkurfarar í 8.-9. bekk Grunnskólans á Hólmavík sem standa …
Bingó verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík miðvikudaginn 4. apríl og hefst kl. 19:30. Það eru Danmerkurfarar í 8.-9. bekk Grunnskólans á Hólmavík sem standa …
Dóróthea Sigvaldadóttir frá Hafrafelli í Reykhólasveit (Dóra á Skriðulandi) verður með kynningu á Café Riis á Hólmavík þann 4. apríl frá kl. 17-20. Þar kynnir hún …
Á vef Bændablaðisins – www.bbl.is – er greint frá því að í lok málþings um sauðfjárrækt sem haldið var að loknum aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda voru …
Kryddjurtanámskeið sem Fræðslumiðstöð Vestfjarða hafði auglýst í Tjarnarlundi á laugardaginn færist til Hólmavíkur og verður kennt í Grunnskólanum. Jafnframt verður skráningarfrestur lengdur fram á laugardagsmorgun, …
Á vef Strandabyggðar kemur fram að í fyrsta skipti eiga Strandamenn hljómsveit á listanum yfir þær sveitir sem koma frá á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður …
Skíðafélag Strandamanna stendur fyrir Sparisjóðsmóti í skíðagöngu í Selárdal við Steingrímsfjörð laugardaginn 31. mars og hefst mótið kl. 13.00. Gengið er með frjálsri aðferð og …
Það verður mikið um dýrðir í Félagsheimilinu á Hólmavík föstudaginn 30. mars kl. 18:00. Þá mætir Halldór Gunnar Pálsson kórstjóri Fjallabræðra á svæðið til að …
Fimmtudaginn 29. mars næstkomandi verður fræðsluerindi í röð fræðsluerinda Náttúrustofanna (SNS). Þá flytur Bjarni K. Kristjánsson erindi sem hann kallar "Lífríki íslenskra linda". Þar fjallar …
Nú standa æfingar og undirbúningur fyrir Stuðmanna söngleikinn Með allt á hreinu sem hæst. Uppsetningin er samstarfsverkefni Grunnskólans á Hólmavík og Leikfélags Hólmavíkur og er …
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldinn á Hótel Bjarkalundi í Reykhólasveit laugardaginn 14. apríl næstkomandi kl. 09:00. Að venju verður mæting um kvöldmatarleytið á föstudagskvöldið og lítil …