Sköpunarverkið Strandir
Ljósmyndasýningin Sköpunarverkið Strandir verður opnuð í Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Hólmavík laugardaginn 5. maí klukkan 15:00. Á sýningunni getur að líta ljósmyndir og ummæli ferðamanna og …
Ljósmyndasýningin Sköpunarverkið Strandir verður opnuð í Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Hólmavík laugardaginn 5. maí klukkan 15:00. Á sýningunni getur að líta ljósmyndir og ummæli ferðamanna og …
Síðustu tvo vetur hefur Skelin, fræðslu- og menningardagskrá Þjóðfræðistofu, verið starfrækt og fjölbreyttur hópur lista- og fræðimanna hafa sett svip sinn á bæjarlífið á Hólmavík með margs …
Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti hreinsunarátak í Strandabyggð 2012 á síðasta fundi sínum. Átakið hefst með Umhverfisdegi fyrirtækja og stofnanna miðvikudaginn 16. maí 2012. Þann dag geta …
Íbúafundur um tómstundir í Strandabyggð verður haldinn fimmtudagskvöldið 3. maí kl. 19:30 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þar mun íbúum sveitarfélagsins gefast tækifæri til að koma á …
Matvælastofnun hefur gert þjónustusamning við Gísla Sverri Halldórsson, dýralækni, um að taka að sér almenna dýralæknaþjónustu og bráðaþjónustu á þjónustusvæði 2, (Dalabyggð, Reykhólahreppur, Strandabyggð, Árneshreppur, …
Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á söngleiknum Óliver á Drangsnesi núna á morgun, laugardag 28. apríl. Um er að ræða lítt stytta útgáfu af þessum …
Félag eldri borgara stendur fyrir bingói í félagsheimilinu á Hólmavík á morgun, laugardaginn 28. apríl. Bingóið er til fjáröflunar fyrir félagið, en það hefst kl. …
Nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík gerðu aldeilis góða hluti í fegrun Hólmavíkur í dag á árlegum umhverfisdegi skólans. Nemendur skólans fóru eins og stormsveipur um …
Laugardaginn 21. apríl kl. 14, mun norski þjóðfræðingurinn Ane Ohrvik segja frá rannsóknum sínum á norskum galdrabókum, á Galdrasafninu á Hólmavík. Fjallað verður meðal annars um lækninga,- …
Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í gær var ákveðið nafn á neðstu hæð Þróunarsetursins á Hólmavík, en 117 tillögur að nöfnum bárust í samkeppni þar um. …