Útkall hjá björgunarsveitum
Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um klukkan 18:30 til leitar að rjúpnaskyttu sem var við veiðar í Bröttubrekku við Teigsfjöll. Um 10 mínútum eftir …
Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um klukkan 18:30 til leitar að rjúpnaskyttu sem var við veiðar í Bröttubrekku við Teigsfjöll. Um 10 mínútum eftir …
Í vikunni voru þemadagar í Grunnskólanum á Hólmavík og var mikið um dýrðir. Starfað var í þremur smiðjum og skemmtu börn og fullorðnir sér hið …
Það var mikið um að vera á Ströndum í vikunni, húsbyggingar áberandi, en svo voru líka miklar framkvæmdir við lóðina þar sem bensínstöð ÓB á …
Verklegar framkvæmdir hafa verið býsna áberandi á Ströndum síðustu daga. Þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is fór um Hólmavík fyrir helgi var verið að steypa sökkla undir raðhúsið sem …
Nú í lok Þemadaga í Grunnskólanum á Hólmavík verður opið hús í skólanum frá kl. 12:00-14:00 í dag. Allir eru velkomnir á opna húsið, en …
Aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur verður haldinn nú á sunnudaginn kemur, 28. október 2012 kl. 20:00, í félagsheimilinu á Hólmavík. Efni fundarins er venjuleg aðalfundarstörf, skýrslur, ársreikningar …
Nú standa yfir þemadagar í Grunnskólanum á Hólmavík og mikið líf og fjör á þeim. Hluti nemenda stundar smíðar af miklu kappi og röð af vönduðum …
Haustfundur Héraðssambands Strandamanna (HSS) er haldinn á Malarkaffi á Drangsnesi í kvöld, fimmtudaginn 25. október kl. 19:30. Á honum verður fjallað um íþróttastarfið sem fram fór á vegum …
Kolaport verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 4. nóvember kl. 12:00-16:00. Það eru öflugir krakkar í Félagsmiðstöðinni Ozon sem standa fyrir viðburðinum sem er …
Fræðslukvöldi um barnsmissi verður haldið í Hólmavíkurkirkju fimmtudagskvöldið 1. nóvember kl. 20:00. Um er að ræða fræðslu og spjallkvöld í notalegu umhverfi, ætlað fagfólki, foreldrum …