Unnið að sóknaráætlun Vestfjarða
Á dögunum var haldinn heilmikill fundur á Hólmavík þar sem saman kom fólk úr fjórum sveitarfélögum, Reykhólahreppi, Strandabyggð, Kaldrananeshreppi og Árneshreppi. Þar voru tekin til …
Á dögunum var haldinn heilmikill fundur á Hólmavík þar sem saman kom fólk úr fjórum sveitarfélögum, Reykhólahreppi, Strandabyggð, Kaldrananeshreppi og Árneshreppi. Þar voru tekin til …
Sauðfjársetrið ætlar á næstu vikum að standa fyrir heimabingói á Ströndum. Það fer þannig fram að á næstunni verða boðin bingóspjöld til sölu fyrir þá sem …
Næstkomandi laugardagskvöld, þann 24. nóvember, munu Fjallabræður og Lúðrasveit Vestmannaeyja blása til tvenna tónleika í Háskólabíói. Á tónleikunum verður meðal annars frumflutt í fyrsta skipti …
Jólamarkaður verður haldinn í Kaupfélaginu í Króksfjarðarnesi laugardagana 24. nóvember og 1. desember klukkan 13-17 báða dagana. Á boðstólum verða handunnir munir, kerti, greni og …
Æskulýðsvettvangurinn heimsækir Strandir næsta fimmtudag, þann 22. nóvember, með fyrirlestur um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála. Fyrirlesturinn fer fram kl. 16:30-18:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. …
Félagsvist verður haldin í Sævangi á fimmtudagskvöldið kemur, en hún er hluti af þriggja kvölda keppni sem fer fram næstu vikur á vegum Sauðfjárseturs á …
Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna á Vestfjörðum. Umsóknir um styrkina þurfa að berast Orkubúi Vestfjarða fyrir 1. desember n.k. og …
Tveir þættir sem teknir eru í Árneshreppi verða sýndir á næstunni í þáttaröðinni Um land allt sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2. Fyrri …
Tónleikaröðin Mölin á Malarkaffi á Drangsnesi heldur áfram og í kvöld föstudaginn 16. nóvember eru aðrir tónleikarnir í röðinni. Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson verða á …
Föstudaginn 16. nóvember býður Héraðsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík upp á hina árlegu bangsastund á bókasafninu. Bangsastundin hefst klukkan 16:30 og stendur í um klukkustund. Andrea Kristín …