Breyttar dagsetningar á félagsvist í Sævangi
Félagsvist, þriggja kvölda keppni, fer nú fram í Sævangi. Fyrsta kvöldið hefur þegar verið spilað, var þá spilað á 9 borðum og sigruðu Jón Stefánsson á …
Félagsvist, þriggja kvölda keppni, fer nú fram í Sævangi. Fyrsta kvöldið hefur þegar verið spilað, var þá spilað á 9 borðum og sigruðu Jón Stefánsson á …
Núna í ár verður jólamarkaður handverkshópsins Strandakúnstar á Sauðfjársetrinu í Sævangi og verður opið helgarnar 8.-9. og 15.-16. desember og einnig laugardaginn 22. desember. Opið …
Kómedíuleikhúsið heimsótti Strandir í dag og sýndi leikritið Búkolla – ævintýraheimur Muggs fyrir troðfullu félagsheimili. Voru þar samankomin börn víða af Ströndum og úr Reykhólahreppi. …
Fyrstu tölurnar í heimabingói Sauðfjársetursins verða birtar 28. nóvember, en ekki í dag eins og til stóð. "Ástæðan er sú að mikið af spjöldum var …
Stórt snjóflóð féll í síðustu viku við Þrílæki í Árnesdal í Árneshreppi á Ströndum. Að minnsta kosti þrjár ær drápust í þessu mikla flóði en …
Á auka kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi þann 24. nóvember 2012, var samþykkt tillaga kjörnefndar að framboðslista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2013. Á listanum eru alþingismennirnir Gunnar …
Það er að venju ýmislegt um að vera á Ströndum. Í dag, fimmtudaginn 22. nóvember, verður fyrirlestur um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála kl. 16:30-18:00 …
Þótt veðráttan hafi verið rysjótt í nóvember var haustið að mörgu leyti fallegt á Ströndum, margir blíðviðrisdagar. Meðfylgjandi myndir voru teknar á gönguleiðinni frá Kirkjubóli …
Það er alltaf eitthvað um að vera við bryggjuna á Hólmavík. Þar liggur nú heilmikil skúta við festar og írskur skipstjórinn setur svip á mannlífið …
Bangsadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur á Héraðsbókasafni Strandasýslu undanfarin ár og er fjölsótt og sívinsæl skemmtun. Svo var einnig nú, en í tilefni dagsins mættu …