07/10/2024

Námskeið um sálræna skyndihjálp

Námskeiðið um sálræna skyndihjálp á vegum Rauða krossins á Ströndum sem auglýst hefur verið að átti að vera haldið laugardaginn 28. mars, fellur því miður niður vegna óviðráðanlegra orsaka. Fyrirhugað er að námskeiðið verði eftir sem áður á næstunni og öllum opið. Verður tímasetning auglýst þegar nær dregur.