13/10/2024

Myndir frá Litlu-jólunum á Hólmavík

Það var að venju mikið um dýrðir á Litlu-jólum Grunnskólans á Hólmavík sem haldin var síðastliðinn fimmtudag. Þar stigu nemendur skólans á svið, sýndu leikrit og fluttu tónlist, eins og þeir hefðu aldrei gert annað. Fullur salur af fólki fylgdist með frábærri skemmtun og jólaandinn sveif yfir vötnum. Helgileikurinn sló í gegn að venju, en einnig voru flutt frumsamin lög og leikrit.

620-litlu9 620-litlu8 620-litlu7 620-litlu6 620-litlu5 620-litlu4 620-litlu3 620-litlu2 620-litlu12 620-litlu1 620-litlu10 620-litlu11

Litlu jólin – ljósm. Jón Jónsson