22/12/2024

Myndir frá Íþróttahátíð

Frá opnunarathöfninniÁrleg íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík var haldin í dag í nýja íþróttahúsinu á Hólmavík og var fjölsótt að vanda. Börnin sýndu listir sínar í íþróttum og reyndu sig við foreldrana í ýmsum þrautum. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Jón Jónsson – var staddur í höllinni og smellti af meðfylgjandi myndum.

Ljósm. Jón Jónsson