11/11/2024

Myndir frá Héraðsmóti

Fjölmenni er nú á Héraðsmóti HSS í Sævangi, enda er veður ágætt og hinn hefðbundni blástur sem fylgir Héraðsmótum með allra hæfilegasta móti. Góð þátttaka er í mótinu og gengur allt vel fyrir sig, nóg við að vera bæði hjá starfsmönnum og íþróttagörpum. Kaffihlaðborð er einnig í Sævangi í dag í tilefni af 50 ára afmæli Sævangs. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is er á staðnum og smellti nokkrum myndum af mannlífinu á mótinu.

1

bottom

ithrottir/2007/580-heradsmot9.jpg

ithrottir/2007/580-heradsmot7.jpg

ithrottir/2007/580-heradsmot6.jpg

ithrottir/2007/580-heradsmot4.jpg

ithrottir/2007/580-heradsmot2.jpg

ithrottir/2007/580-heradsmot10.jpg

Líf og fjör á Héraðsmóti – ljósm. Jón Jónsson