04/10/2024

Myndir frá Góugleði

Það var óvenju mikið um dýrðir á Góugleði sem haldin var á Hólmavík um helgina. Mikill fjöldi gesta var á staðnum, skemmtiatriðin afbragð og maturinn frábær. Karlar á staðnum sjá um skemmtiatriðin sem eru ávallt frumsamin og fjalla um menn og málefni á svæðinu í spéspegli. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar spilaði síðan fyrir dansi og var gríðarmikið fjör. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is var á staðnum og tók myndir af skemmtiatriðum, en lagði að venju myndavélina til hliðar þegar líða tók á kvöld. Strandamenn kunna að skemmta sér og gleðskapurinn fór friðsamlega og áfallalaust fram.  

0

Góa

bottom

atburdir/2011/640-goa8.jpg

atburdir/2011/640-goa7.jpg

atburdir/2011/640-goa6.jpg

atburdir/2011/640-goa5.jpg

atburdir/2011/640-goa4.jpg

atburdir/2011/640-goa2.jpg

atburdir/2011/640-goa18.jpg

atburdir/2011/640-goa16.jpg

atburdir/2011/640-goa15.jpg

atburdir/2011/640-goa14.jpg

atburdir/2011/640-goa12.jpg

atburdir/2011/640-goa11.jpg

atburdir/2011/640-goa10.jpg

atburdir/2011/640-goa1.jpg

Góugleði á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson