22/12/2024

Minnisvarði um Ragnar Jörundsson á Hellu

MinnisvarðinnFyrr í sumar var settur upp á bænum Hellu á Selströnd minnisvarði um Ragnar Jörundsson sem var lengi bóndi á Hellu. Minnisvarðinn stendur nálægt þjóðveginum út á Drangsnes og er gamall plógur sem festur hefur verið á stein og gerður hinn glæsilegasti, eins og sjá má af meðfylgjandi myndum. Það er Kristján Magnússon Jörundssonar á Hellu sem stendur fyrir framtakinu.

Minnisvarðinn

frettamyndir/2007/580-minnisvardi-ragga-jor1.jpg

Ljósm. Jón Jónsson