19/09/2024

Með myndavél í Hrútafirði

Stóra-Hvalsá, gamla húsiðFréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Jón Jónsson á Kirkjubóli – fór um Hrútafjörð í blíðuveðri síðasta fimmtudag og hafði myndavélina með í för. Sólin skein og það var vor í lofti, hversu lengi sem það nú endist. Víða í Bæjarhreppi eru fallegir staðir sem gaman er að skoða betur en út um bílrúðuna og ganga um, en að þessu sinni beindist athyglin að nokkrum bæjum í firðinum og umhverfi þeirra.

Melar í Hrútafirði

Fagrabrekka

Borðeyri

Prestbakkakirkja og Prestbakki

Stóra-Hvalsá

Skilarétt Bæhreppinga í landi Stóru-Hvalsár, reist 1975

Skálholtsvík nær og Guðlaugsvík fjær