08/10/2024

Kvennakórinn Norðurljós með kökubasar

Kvennakórinn Norðurljós

Föstudaginn 12. desember verður kökubasar í anddyri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík sem Kvennakórinn Norðurljós stendur fyrir. Kökubasarinn stendur frá klukkan 15:000 og þar til birgðir klárast. Strandamenn eru hvattir til að gera að kaupa eitthvað gómsætt fyrir jólin, allskonar hnallþórur, kökur og brauð.