30/10/2024

Kolli komst áfram

Kolbeinn Jósteinsson vann í tippleik strandir.saudfjarsetur.is aðra helgina í röð þegar hann lagði Helga Jóhann Þorvaldsson að velli í gær. Keppnin milli þessara tveggja var sérlega spennandi og endaði að lokum með eins stigs mun Kolla í hag; 8-7. Helgi er því dottinn úr leik og strandir.saudfjarsetur.is þakka honum kærlega fyrir þátttökuna og hetjulega baráttu þó stutt hafi verið. Kolli heldur hins vegar áfram í leiknum og á enn möguleika á að ná fyrsta sætinu af Kirkjubólsbóndanum Jóni Jónssyni. Úrslit helgarinnar og stöðuna í leiknum má sjá hér neðar:

Árangur tippara hingað til:
1. Jón Jónsson – 4 sigrar (5 jafnt.)
2-3. Bjarni Ómar Haraldsson – 3 sigrar (1 jafnt.)
2-3. Kristján Sigurðsson – 3 sigrar (1 jafnt.)                  
4. Höskuldur Birkir Erlingsson – 2 sigrar (1 jafnt.)
5. Kolbeinn Jósteinsson – 2 sigrar
6-7. Jón Eðvald Halldórsson – 1 sigur (2 jafnt.)
6-7. Smári Gunnarsson – 1 sigur (2 jafnt.)
8. Þröstur Áskelsson – 0 sigrar (3 jafnt.)
9. Halldór Logi Friðgeirsson – 0 sigrar (2 jafnt.)
10. Andri Freyr Arnarsson – 0 sigrar (1 jafnt.)
11-16. Björn Fannar Hjálmarsson – 0 sigrar
11-16. Guðmundína A. Haraldsdóttir – 0 sigrar
11-16. Helgi Jóhann Þorvaldsson – 0 sigrar
11-16. Höskuldur Búi Jónsson – 0 sigrar
11-16. Jóhann Áskell Gunnarsson – 0 sigrar
11-16. Sigurður Marinó Þorvaldsson – 0 sigrar

 

ÚRSLIT

KOLLI

HELGI

1. Bolton – West Ham

X

1

1

2. Newcastle – Southampton

1

1

1

3. Preston – Middlesbro

2

2

2

4. Charlton – Brentford

1

1

1

5. Sheff. Wed. – Sheff. Utd.

2

2

2

6. Brighton – Watford

2

2

2

7. Leicester – Leeds

X

2

2

8. Millwall – C. Palace

X

2

2

9. Cardiff – Hull

1

1

X

10. Wolves – Ipswich

1

X

1

11. Plymouth – Coventry

1

X

X

12. Norwich – Derby

1

1

1

13. Chesterfeld – Southend

2

2

1

 

 

8 réttir

7 réttir