22/12/2024

Jólamessurnar í ár

Kollafjarðarneskirkja - ljósm. Ingimundur PálssonAð venju verða jólamessur í kirkjum á Ströndum sem tilheyra Hólmavíkurprestakalli. Guðsþjónustan í Hólmavíkurkirkju verður á aðfangadag kl. 18:00, í Drangsneskapellu verður guðsþjónusta á jóladag kl. 13:30, í Kollafjarðarneskirkju á jóladag kl. 15:00, í Óspakseyrarkirkju á jóladag kl. 16:30 og í Árneskirkju á annan jóladag kl. 14:00.