30/10/2024

Jólamessur í Hólmavíkurprestakalli

Jólamessurnar í Hólmavíkurprestakalli verða með hefðbundnum hætti þetta árið. Messað er í Hólmavíkurkirkju á aðfangadagur kl. 18:00, og Drangsneskapellu á aðfangadag kl. 21:00. Á jóladag verður messað í Kollafjarðarneskirkju kl. 14:00 og í Óspakseyrarkirkju sama dag kl. 16:00. Loks verður messað í Árneskirkju á annan í jólum kl. 14:00.