14/11/2024

Hugleiðing um hörmungarlíf

645-saevangur

Sunnudaginn 22. febrúar kl. 16:00 (á Hörmungardögum í Strandabyggð) verður sögustund í Sævangi, þar sem Jón Jónsson þjóðfræðingur á Kirkjubóli flytur erindið: Hugleiðing um hörmungarlíf: Stutta-Sigga, Jóhann beri og fleira fólk. Kaffihlaðborð á 1.500 kr. fyrir fullorðna og 800 kr. fyrir 6-12 ára börn. Sögustundin hefst kl. 16:00. Allir velkomnir! Það er Sauðfjársetur á Ströndum sem stendur fyrir sögustundinni.