22/12/2024

Hornablástur á Hólmavík

Hvassviðri í haustlægðum síðustu vikna hafa skilið eftir sig ýmis merki á mannvirkjum. Veðurguðirnir hafa púað rösklega á þetta hangandi horn sem vofir yfir þeim sem ganga inn í gamla kaupfélagshúsið á Höfðagötu 3 á Hólmavík inn um skádyrnar sem snúa að Steinhúsinu. Við hliðina er gamla Steinhúsið sem lítur upp við málninguna og viðgerðirnar sem Sævar Benediktsson er búinn að vinna við hverja stund undanfarið þegar veðurguðirnir hafa ekki hrakið hann í hús.

bottom

Hangið á horninu

frettamyndir/2007/580-hornablastur2.jpg

Steinhúsið lítur upp – Ljósm. Ásdís Jónsdóttir