08/10/2024

Hólmadrangshlaupið mikla


Núna á fimmtudaginn, þann 20. júní, verður Hólmadrangshlaupið mikla, sem að rækjuvinnslan Hólmadrangur stendur fyrir. Það verður lagt af stað frá Íþróttahúsinu á Hólmavík klukkan 18:00. Hægt verður að hlaupa þrjár mislangar vegalengdir, sú styðsta er 3 km, þar næst eru 5 km og svo verður hægt að hlaupa 10 km. Það eru allir velkomnir að koma og taka þátt, hlaupa og skemmta sér saman.