23/12/2024

Héraðsbókasafnið lokað í kvöld

Skólinn á HólmavikHéraðsbókasafnið á Hólmavík verður lokað í kvöld vegna veikinda, en venjan er að það sé opið á fimmtudagskvöldum á milli 20:00 og 21:00. Bókasafnið sem er staðsett í eigin húsnæði sem er sambyggt við Grunnskólann á Hólmavík er einnig opið alla skóladaga á milli 8:40 og 12:00.