10/09/2024

Haustlitir á Ströndum

IMG_8752 (2)

Haustlitirnir eru fallegir á Ströndum eins og víða annars staðar, sérstaklega þegar vel viðrar. Bassastaðir við Steingrímsfjörð eru á myndinni hér að ofan, sem var tekin fyrr í dag, en á myndunum fyrir neðan má sjá húsið á Gilstöðum og sumarbústað í Selárdal. Það var Jón Jónsson sem tók myndirnar.

IMG_8761 (2) IMG_8808 (2)