22/12/2024

Hamingjudagar um næstu helgi

580-ham-skreyting5

Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík verður haldin um næstu helgi og verður þar að venju mikið um dýrðir. Allar upplýsingar um dagskrá má finna á vef hátíðarinnar: www.hamingjudagar.is. Það er sveitarfélagið Strandabyggð sem stendur fyrir hátíðinni og ferðaþjónar og menningarfélög taka virkan þátt í skemmtuninni.