22/12/2024

Gríðarleg hálka

Hálka í HrútafirðiGríðarleg hálka myndaðist inn í Bæjarhreppi í morgun, eins og víðar á Ströndum, þegar hlákan fór að hafa áhrif. Mjög varasamt var að vera á ferðinni, því rok var og kviður. Um tíma fyrir hádegið var nánast ófært niður á Borðeyri þar til saltað var.