22/12/2024

Gleðilegan sjómannadag!

Sjómannadagurinn er í dag og í tilefni af því eru heilmikil hátíðahöld á Drangsnesi sem hefjast kl. 13:00 með skemmtilsiglingu frá bryggjunni og síðan er helgistund, leikir og grillveisla á dagskrá. Einnig er kaffihlaðborð á Sauðfjársetrinu í Sævangi í dag í tilefni dagsins allt til kl. 18:00. Hólmvíkingar tóku hins vegar forskot á sæluna í gær og léku sér í höfninni í blíðskaparveðri eins og meðfylgjandi myndir sýna vel.

1

bottom

atburdir/2007/580-sjomann-h9.jpg

atburdir/2007/580-sjomann-h7.jpg

atburdir/2007/580-sjomann-h5.jpg

atburdir/2007/580-sjomann-h4.jpg

atburdir/2007/580-sjomann-h2.jpg

Ljósmyndir Dagrún Ósk Jónsdóttir