11/10/2024

Framsóknarþingmenn með fund á Hólmavík

Þingflokkur Framsóknarflokksins
heldur opinn stjórnmálafund á Hólmavík, mánudaginn 28. september kl. 12:00, á
veitingastaðnum Café Riis. Á fundinum fer formaður Framsóknarflokksins,
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, yfir það sem efst er á baugi í landsmálunum. Eftir
framsögu hans gefst fundargestum kostur á að beina fyrirspurnum til þingmanna
flokksins.