22/12/2024

Frambjóðendur Framsóknar á Hólmavík

Frambjóðendur í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi verða á Hólmavík á sunnudaginn kemur, þann 5. nóvember. Munu þeir halda fund í Félagsheimilinu kl. 17:00 til að kynna sig og stefnumál sín. Í tilkynningu stjórnar Framsóknarfélags Hólmavíkur kemur fram að allir framsóknarmenn séu velkomnir á fundinn.