10/09/2024

Frá leiksýningu 8.-10. bekkjar

Krakkarnir í 8.-10. bekk Grunnskólans á Hólmavík héldu boðssýningu fyrir foreldra og ættingja sína í Félagsheimilinu á Hólmavík í síðustu viku. Þar var sýndur afraksturinn af verkefnavinnu í tjáningu sem bar yfirskriftina Frá hugmynd að sýningu. Alls voru sýndar 4 leiksýningar, frumsamið efni eða leikgerðir. Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir og Bjarni Ómar Haraldsson unnu að sýningunni með nemendunum. Ýmsir nemendur sýndu góða takta við leiklistina og ljóst má vera að Leikfélag Hólmavíkur þarf ekki að kvíða framtíðinni.

Frá leikritinu

atburdir/2007/580-bodsyning6.jpg

0

atburdir/2007/580-bodsyning.jpg

Frá boðssýningu nemenda við Grunnskólann á Hólmavík – ljósm. Ester Sigfúsdóttir