22/12/2024

Frá Hólmavíkurhöfn

GrímseyFréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Jón Jónsson – var staddur á Hólmavík í dag þegar Grímsey ST 102 sigldi inn í höfnina og notaði auðvitað tækifærið og smellti af nokkrum myndum. Bjart og fallegt veður er á Hólmavík öðru hverju, en él á milli.

Grímsey ST 102 siglir inn.

Grímseyin lögst að bryggju.

Sæbjörg ST 7.

Straumur ST 65, Hallvarður á Horni ST 26 og Guðmundur Jónsson ST 17.