22/12/2024

Fleiri þorramyndir frá Drangsnesi

Sungið við raustÍ tilefni af þorraþrælnum birtum við líka hér á vefnum fleiri myndir frá þorrablóti í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi, sem haldið var fyrir hálfum mánuði. Þessar myndir fengum við sendar fyrir allnokkru frá nýjasta fréttaritara strandir.saudfjarsetur.is – Árna Þór Baldurssyni í Odda. Myndvinnslan er tvímælalaust tímafrekasti þátturinn við vinnuna við vefinn og stundum vill því dragast nokkuð að við birtum myndir sem okkur berast. Það fer samt ekkert á milli mála að það hefur verið hið mesta fjör á Drangsnesþorranum.

Magga syngur

Gummi og Hjördís dansa

Geiri og Teddi

Violetta

Fjör á dansgólfinu

 Ásbjörn Magnússon – ljósm. Árni Þór Baldursson