09/09/2024

Félagsmálanámskeiði aflýst

Fyrirhuguðu félagsmála-námskeiði sem átti að halda 4. og 5. apríl á Hólmavík hefur verið aflýst vegna þátttökuleysis. Ekkert verður því úr því þetta vorið að Strandamenn verði betri ræðumenn eða fróðari um hegðun, atferli og framkomu á fundum.