23/12/2024

Dýralæknir á Hólmavík

Í fréttatilkynningu frá Sigríði Sigurjónsdóttur héraðsdýralækni kemur fram að Þorvaldur Þórðarson dýralæknir verður á ferðinni og kemur til Hólmavíkur og í nærsveitir helgina 9.–10. desember 2006. Þeir sem þurfa að nýta þjónustu dýralæknisins eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 892-5785.