Tíðarfar fyrir 40 árum
Nú þegar langt er liðið á sumarið er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg – nánar tiltekið fjörutíu ár aftur í tímann. Fjölmargir …
Nú þegar langt er liðið á sumarið er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg – nánar tiltekið fjörutíu ár aftur í tímann. Fjölmargir …
Gamlar myndir. Í gær birtum við gamla mynd hér á vefnum úr safni Sauðfjársetursins og óskuðum eftir upplýsingum um þriðja manninn á myndinni, hann Edda. Árangurinn …
Þegar vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hóf göngu sína birtum við öðru hverju gamlar myndir til gamans og ætlum að taka upp þann sið að nýju. Hér er ein …
Síðustu vikur hafa stakir borgarísjakar úti fyrir Ströndum verið nokkuð í fréttum. Veðurfarið hefur á hinn bóginn verið þannig undanfarin ár, að litlar líkur virðast á …
Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum hafa starfsmenn Sögusmiðjunnar á Kirkjubóli staðið í mikilli heimildasöfnun um Strandir og Strandamenn undanfarin misseri. Margt …
Birkir Þór Stefánsson bóndi í Tröllatungu afhenti Sauðfjársetri á Ströndum fyrir skemmstu um það bil 60 ljósmyndir sem verið er að vinna í þessa dagana, …
Það er orðið býsna langt síðan hafís hefur lagst að Ströndum og ef veðurfar fer enn hlýnandi næstu áratugina verður þess væntanlega líka langt að bíða. …
Margir þeir Strandamenn sem komnir eru til vits og ára kannast við Oddnýju Guðmundsdóttir sem var lengi farkennari á Ströndum, fyrst snemma á 6. áratugnum og svo …
Starfsmenn Sögusmiðjunnar á Kirkjubóli hafa undanfarna mánuði safnað saman aragrúa upplýsinga um mannlíf á Ströndum og sögu svæðisins úr margvíslegum heimildum. Margt sem skemmtilegt er að lesa er þar innan …
Lestrarfélög voru ein af fyrstu félagasamtökunum sem almenningur stofnaði og tók þátt í hér á landi. Fyrsta lestrarfélagið fyrir almenning sem náði einhverjum þroska var stofnað …