25/11/2024

Umferðaróhapp í Djúpi

Um kl. 21:00 í gærkvöldi varð það óhapp að jepplingur lenti á brúarhandriði á brúnni yfir Hvannadalsá. Kröpp beygja er á veginum þegar komið er að brúnni …

Flughálka

Flughálka er nú kl. 12:00 á hádegi á vegum á Ströndum, snjór á vegi frá Drangsnesi í Bjarnarfjörð og þungfært á Langadalsströnd. Veðurspáin næsta sólarhring …

Trjónufótbolti

Meðal þess sem til skemmtunar var við vígslu Íþróttahússins á Hólmavík í dag var svokallaður Trjónufótbolti. Þar attu kappi Leikfélag Hólmavíkur og Sauðfjársetur á Ströndum …

Íþróttamiðstöðin vígð

Íþróttamiðstöð Hólmavíkur var vígð með viðhöfn og hátíðadagskrá í dag. Fjölmenni mætti á svæðið og skemmti sér hið besta yfir dagskránni og kaffiveislu sem boðið …

Hafbjörg ST-77 á flot aftur

Strandamönnum er það væntanlega enn ferskt í minni þegar báturinn Hafbjörg ST-77 sökk 1,5 sjómílur utan við Kaldrananes aðfaranótt 17. maí í fyrra. Skipverjum var blessunarlega …

Heiða áfram í Idol

Aðalheiður Ólafsdóttir, Heiða frá Hólmavík, komst örugglega áfram í Idol-keppninni í kvöld og verður því í hópi þeirra 9 keppenda sem spreyta sig næsta föstudagskvöld. Heiða stóð sig …

Mannað geimfar á Drangsnesi?

Samkvæmt áreiðanlegum tíðindum fréttavefsins baggalutur.is lenti mannað geimfar í Kaldrananeshreppi fyrir hádegi í fyrradag. Fréttavefnum strandir.saudfjarsetur.is bárust þessi tíðindi ekki fyrr en í kvöld, en …