26/11/2024

Allt á floti …

Allmargir Strandamenn hafa þurft að glíma á einn eða annan hátt við vatn í dag, eftir miklar leysingar síðasta sólarhringinn. Vegagerðarmenn náðu að opna ræsi við Kirkjuból …

Rafmagnshækkanir ræddar

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra mun n.k. fimmtudag flytja skýrslu um rafmagnshækkanirnar sem hafa dunið yfir Vestfirðinga, en þá fara fram umræður um málið á alþingi. Rafmagnshækkanirnar …

Lækjarbrekka heimsótt

Það var líf og fjör á leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is leit þar við í hádeginu. Börnin voru býsna upptekin við að borða steiktan …

Nettenging hnökrótt

Ritstjórnarskrifstofa strandir.saudfjarsetur.is hefur ekki verið í netsambandi í dag og netsamband hefur reyndar verið frekar hnökrótt síðustu daga. Netsamband við örbylgjutengingu Snerpu á Drangsnesi og í sveitum …

Enn finnst fé á fjalli

Fé er enn að finnast á fjalli á Ströndum þó langt sé komið fram í janúar. Þann 17. þessa mánaðar fann Jóhann Ragnarsson í Laxárdal 6 kindur á Laxárdalsheiði …