Hver er Strandamaður ársins 2004?
Nú styttist í að tilkynnt verði um úrslit í kosningu um Strandamann ársins 2004. Sú keppni var haldin nú í fysta skipti, að frumkvæði fréttamiðlanna …
Nú styttist í að tilkynnt verði um úrslit í kosningu um Strandamann ársins 2004. Sú keppni var haldin nú í fysta skipti, að frumkvæði fréttamiðlanna …
Á Ströndum er gert ráð fyrir norðaustan 10-15 m/s með snjókomu eða éljum fyrri part dags, en það dregur síðan úr vindi og úrkomu síðdegis. Suðvestan 5-10 …
Vefnum hefur borist tilkynning frá sóknarnefnd Hólmavíkursóknar að á sunnudaginn kemur, þann 6. febrúar, verði guðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju. Hefst hún klukkan 14:00. Prestur að þessu sinni …
Tíu vaskir krakkar tóku þátt í undankeppni fyrir landshlutakeppni í Singstar Playstation 2 leiknum í félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík í kvöld. Samfés stendur fyrir þessari keppni ásamt …
Veðurguðirnir tóku upp á því að láta fenna yfir Strandir núna síðdegis. Börnin sem tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is átti leið hjá létu það ekki á sig fá, …
Á hreppsnefndarfundi á Hólmavík á dögunum var tekið fyrir erindi frá Félagi áhugamanna um varðveislu á Kópnesi á Hólmavík. Fyrirhuguð er endurbygging á húsunum sem eru …
Á hreppsnefndarfundi á þriðjudaginn var fjárhagsáætlun Hólmavíkurhrepps fyrir árið 2005 tekin til seinni umræðu og samþykkt samhljóða ásamt tillögum sveitarstjóra um hækkun á þjónustugjöldum um …
Nýr bátur bættist í flota Drangsnesinga á dögunum, Magnús KE. Hann kom til heimahafnar síðasta mánudag eftir nokkura vikna ferð frá Keflavík. Tíðarfar til siglinga hefur …
Annað kvöld, fimmtudagskvöldið 3. febrúar kl. 20:15, verður Bóka- og ljóðakvöld á Héraðsbókasafni Strandasýslu í Grunnskólanum á Hólmavík. Bókaormur mánaðarins er Ásdís Leifsdóttir, sveitarstjóri á …
Strandagaldur hóf um mánaðarmótin verkefni sem á að stuðla að auknu vöruúrvali í framtíðinni hjá Galdasýningu á Ströndum. Til verkefnisins hefur verið ráðin handverkskonan og þúsundþjalasmiðurinn …