Fyrir 30 árum!
Vefurinn www.litlihjalli.it.is fékk fyrir stuttu skemmtilegt bréf og meðfylgjandi mynd frá Jónu Ingibjörgu Bjarnadóttir og Sæmundi Pálssyni. Fyrir 30 árum, nánar tiltekið 1975, fæddust 6 …
Vefurinn www.litlihjalli.it.is fékk fyrir stuttu skemmtilegt bréf og meðfylgjandi mynd frá Jónu Ingibjörgu Bjarnadóttir og Sæmundi Pálssyni. Fyrir 30 árum, nánar tiltekið 1975, fæddust 6 …
Skipuleggjendur Idol-kvölds sem verður í Bragganum á Hólmavík í kvöld höfðu samband við strandir.saudfjarsetur.is rétt í þesu og vildu koma eftirfarandi á framfæri: "Einstaklingar yngri en …
Eins og flestir Strandamenn vita þá er Hólmvíkingurinn Aðalheiður Ólafsdóttir að keppa í Idolinu í kvöld í fjögurra manna úrslitum. Krakkarnir í 2. bekk í Grunnskólanum …
Einhverjir óprúttnir sóðar gerðu sér nýverið að ljótum leik að vinna skemmdarverk á Háborgarvörðu sem ber hæst í Kálfanesborgum fyrir ofan Hólmavík. Grjóti hefur verið rutt …
Samgöngumál hafa verið allnokkuð í umræðunni hér á Ströndum síðustu vikur og hér á vefnum eru tvær nýjar greinar um þau mál undir tenglinum Aðsendar …
Í vor standa Ferðamálasamtök Vestfjarða fyrir Vestfjarðakynningu á Ferðatorgi í Smáralind. Það verður haldið helgina 1.-3. apríl næstkomandi og hvetur Arnar S. Jónsson formaður samtakana, …
Tafl- og bridgefélag Hólmavíkur hélt í vikunni árlegan aðalfund sinn og var þar meðal annars farið yfir reikninga félagsins og þeir ræddir og samþykktir, lesin skýrsla …
Á komandi sumri verður opnað nýtt gistiheimili á Borðeyri í gömlu verbúð sláturhússins sem stendur þar yst á eyrinni. Húsið hefur verið tekið til gagngerrar …
Góugleði Hólmvíkinga og nærsveitunga verður haldin laugardaginn 5. mars næstkomandi í félagsheimilinu á Hólmavík. BG og Margrét spila fyrir dansi á gleðinni. Að sögn Bjarka Þórðarsonar sem …
Í vetur hafa staðið yfir töluverðar framkvæmdir hjá Ferðaþjónustunni Kirkjuból við Steingrímsfjörð. Ætlunin er að bæta þar við 8 gistiherbergjum fyrir komandi sumar þannig að samtals …