28/11/2024

Árshátíð í Borðeyrarskóla

Árshátíð Grunnskólans á Borðeyri var haldin síðastliðið föstudagskvöld. Fjölmenni mætti og var gaman að sjá hvað börnin og starfsfólk skólans hafa vandað til hátíðarinnar. Kristín Árnadóttir …

Fjör á félagsvist

Töluvert af fólki mætti á spilavist sem Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík stóð fyrir um helgina. Var spilað á 15 borðum og höfðu menn gaman af. 18 …

Café Riis er aftur til sölu

Fyrir nokkrum dögum birtist frétt hér strandir.saudfjarsetur.is um nýja eigendur veitingastaðarins Café Riis á Hólmavík en veitingamennirnir Magnús H. Magnússon og Þorbjörg Magnúsdóttir hafa selt staðinn. Tíðindamaður …

Fyrsta lambið í vor

Fyrsta lamb vorsins sem við vitum af hér á Ströndum kom í heiminn þann 9. mars á bænum Odda í Bjarnarfirði. Ærin heitir Sólgull og er veturgömul, en hún …

Sparisjóðsmót í skíðagöngu

Sparisjóðsmót í skíðagöngu var haldið á vegum Skíðafélags Strandamanna á Steingrímsfjarðarheiði 12. mars 2005.  Veður var kalt og aðstæður frekar erfiðar til skíðagöngu, norðaustangola, 12 …