Árshátíð í Borðeyrarskóla
Árshátíð Grunnskólans á Borðeyri var haldin síðastliðið föstudagskvöld. Fjölmenni mætti og var gaman að sjá hvað börnin og starfsfólk skólans hafa vandað til hátíðarinnar. Kristín Árnadóttir …
Árshátíð Grunnskólans á Borðeyri var haldin síðastliðið föstudagskvöld. Fjölmenni mætti og var gaman að sjá hvað börnin og starfsfólk skólans hafa vandað til hátíðarinnar. Kristín Árnadóttir …
Samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar hefur meginísröndin úti fyrir Norðurlandi færst norðar frá því um helgina en ísspangir og ísdreifar eru víða. Mikið íshrafl hefur rekið upp …
Töluvert af fólki mætti á spilavist sem Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík stóð fyrir um helgina. Var spilað á 15 borðum og höfðu menn gaman af. 18 …
Þemavika Grunnskólans á Hólmavík stendur yfir þessa vikuna. Meðal annars munu nemendur skólans reka útvarpsstöð og senda beint út. Tíðnin er FM 100,1 og þar er …
Fyrir nokkrum dögum birtist frétt hér strandir.saudfjarsetur.is um nýja eigendur veitingastaðarins Café Riis á Hólmavík en veitingamennirnir Magnús H. Magnússon og Þorbjörg Magnúsdóttir hafa selt staðinn. Tíðindamaður …
Fyrsta lamb vorsins sem við vitum af hér á Ströndum kom í heiminn þann 9. mars á bænum Odda í Bjarnarfirði. Ærin heitir Sólgull og er veturgömul, en hún …
Árshátíð Félags Árneshreppsbúa var haldin laugardaginn 5. mars s.l. í Reykjavík. Þar var mikið líf og fjör eins og sjá má á myndunum sem má finna á þessum …
Sparisjóðsmót í skíðagöngu var haldið á vegum Skíðafélags Strandamanna á Steingrímsfjarðarheiði 12. mars 2005. Veður var kalt og aðstæður frekar erfiðar til skíðagöngu, norðaustangola, 12 …
Fyrstu hafísmyndirnar úr Árneshreppi eru komnar í hús, af íshrafli sem rekið hefur inn í Trékyllisvík og Hvalvík og víðar í dag. Skyggni er slæmt fyrir norðan, …
Draugar, sem sumir líkjast helst nagdýrum, hafa hrætt Bingu wa Mutharika, forseta Malaví, úr 300 herbergja höll sinni í höfuðborginni Lilongwe. Mutharika kemur nú aðeins í höllina …