29/11/2024

Stakir jakar á reki

Enn er nokkuð af stökum jökum á reki í Steingrímsfirði, en ísjakar í fjörum losnuðu fljótlega aftur frá landi, eftir að norðaustanáttin gekk niður. Síðan hefur að …

Tjaldurinn mættur

Fyrstu farfuglarnir eru farnir að láta sjá sig við Steingrímsfjörð. Einkennisfugl Færeyja, Tjaldurinn, er kominn og búinn að jafna sig eftir ferðalagið því hann er byrjaður að …

Kennararnir unnu Spurningakeppnina

Kennarar við Grunnskólann á Hólmavík sigruðu Spurningakeppni Sauðfjársetursins þetta árið. Slógu þeir Hólmadrang út í undanúrslitum 24-23 og sigruðu síðan fréttaritara á strandir.saudfjarsetur.is í úrslitaviðureign 27-20, …

Aðalfundur RK á Ströndum

Aðalfundur Rauðakrossdeildar Strandasýslu verður haldinn í Grunnskólanum á Hólmavík þriðjudaginn 22. mars nk, kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf en einnig segir Kristjón Þorkelsson …

Af vörðum og köttum

Fimm ára gutti var nýverið með fjölskyldu sinni á ferð yfir Bjarnarfjarðarháls og var starsýnt út um bílrúðuna. „Hvað eru þessir steinar eiginlega að gera þarna?" …

Vetrarþjónusta um páskana

Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni um vetrarþjónustu á Vestfjörðum um páskana kemur fram að nú séu allar aðalleiðir á Vestfjörðum opnar. Spillist færð verður vetrarþjónustu háttað sem hér segir: …

Körfuboltamót

Körfuboltamót HSS verður í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík laugardaginn 26. mars og hefst kl. 13:00. Forsvarsmenn liða eru beðnir að skrá lið til keppninnar hjá Vigni Pálssyni …