FRESTAÐ: Svavar Knútur á Jólamölinni
Þrettándu tónleikarnir á Mölinni eru jólatónleikar Malarinnar sem verða haldnir í þriðja sinn þriðjudagskvöldið 16. desember á Malarkaffi. Að þessu sinni mun söngvaskáldið geðþekka Svavar …
Þrettándu tónleikarnir á Mölinni eru jólatónleikar Malarinnar sem verða haldnir í þriðja sinn þriðjudagskvöldið 16. desember á Malarkaffi. Að þessu sinni mun söngvaskáldið geðþekka Svavar …
Leikfélag Hólmavíkur mun núna fyrir jólin birta leikritið Jóladagatalið á vefnum í leiklesinni útvarps- og netútgáfu. Fyrsti búturinn er kominn á netið og síðan munu þeir birtast …
Félagsmiðstöðin Ozon á Hólmavík stendur fyrir söngvakeppni Samvest á Hólmavík í kvöld, þriðjudaginn 9. desember og hefst skemmtunin kl. 20:00. Þarna ætla krakkarnir í Ozon að …
Karlakórinn Lóuþrælar heldur jólatónleika í Barnaskólanum á Borðeyri fimmtudaginn 11. desember kl. 20:30 og Félagsheimilinu Hvammstanga miðvikudaginn 17. desember kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Guðmundur …
Föstudaginn 12. desember verður kökubasar í anddyri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík sem Kvennakórinn Norðurljós stendur fyrir. Kökubasarinn stendur frá klukkan 15:000 og þar til birgðir klárast. Strandamenn eru hvattir til að …
Jólin nálgast óðfluga og það var jólalegt um að litast á Hólmavík í morgun, snjór yfir öllu og ljósin setja svip á bæinn. Jón Vilhjálmsson …
Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 14. desember kl. 16.30. Stjórnandi kórsins er Ágota Joó, einsöngvari er Kristján Jóhannsson og Vilberg Viggósson leikur á …
Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík ætlar að bjóða upp á jólaföndur í dag, fimmtudaginn 4. desember, kl. 18:00-20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Á staðnum verður til sölu …
Félagsmiðstöðin Ozon á Hólmavík heldur utan um Kolaport sem fer fram í félagsheimilinu á Hólmavík á sunnudaginn kemur, þann 7. desember. Borðapantanir fyrir þá sem vilja …
Aðventukvöld verður haldið í Hólmavíkurkirkju miðvikudaginn 3. desember og hefst klukkan 19:30. Á dagskránni er kórsöngur, upplestur og almennur söngur. Allir eru velkomnir segir í …