Styrkir til verkefna í Árneshreppi
Árneshreppur er þátttakandi í verkefni Byggðastofnunar um Brothættar byggðir og hefur verkefnið í Árneshreppi yfirskriftina Áfram Árneshreppur! Nú hefur sjö milljónum verið úthlutað til átta …
Árneshreppur er þátttakandi í verkefni Byggðastofnunar um Brothættar byggðir og hefur verkefnið í Árneshreppi yfirskriftina Áfram Árneshreppur! Nú hefur sjö milljónum verið úthlutað til átta …
Tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir hafa í nokkur ár starfað saman sem dúett (píanó/söngur) og haldið saman marga þematengda tónleika þar sem efnistökin eru oftar en …
Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra í Strandabyggð rann út í gær og nú hefur verið birtur listi um umsækjendur á vef sveitarfélagsins. Alls sóttu 14 um …
Bæjarhátíðin Hamingjudagar verður haldin á Hólmavík um helgina og mikið um dýrðir eins og sjá má af dagskránni sem finna má undir þessum tengli. Hún …
Það var vel mætt í Fornleifarölt í Ólafsdal í gönguferð síðastliðinn mánudag. Gangan var skipulögð í samstarfi Fornleifastofnunar Íslands, Byggðasafns Dalamanna, Sauðfjárseturs á Ströndum, Náttúrubarnaskólans og …
Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands í námskeiðinu Hagnýt þjóðfræði eru á Ströndum í námslotu í vikunni og ætla að halda málþing sem verður opið öllum sem …
Lagning ljósleiðaraheimtauga í sveitarfélaginu Strandabyggð til bæja sunnan Hólmavíkur er nú lokið. Nú er tengingum og skráningu staðanna lokið og þá eiga íbúar kost á …
Tvö verkefni á Ströndum sem eiga að hefjast á þessu ári eru á samþykktri Samgönguáætlun 2015-2018. Annars vegar er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist …
Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í desember var fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2018 lögð fram til síðari umræðu og samþykkt. Í fundargerð á vef Strandabyggðar kemur …
Á árinu 2018 ætlar Sauðfjársetur á Ströndum að standa fyrir verkefni sem heitir Strandir 1918. Það er eitt af þeim verkefnum sem ráðist verður í …