Á döfinni í janúar: Mugison, þorrablót, félagsvist og fleira
Á eftir fjörugum desembermánuði kemur janúar að venju. Í trausti þess að nóg verði um að vera í þeim ágæta mánuði er ætlunin að setja …
Á eftir fjörugum desembermánuði kemur janúar að venju. Í trausti þess að nóg verði um að vera í þeim ágæta mánuði er ætlunin að setja …
Leikfélag Hólmavíkur er sannarlega ekki við eina fjölina fellt og sífellt er eitthvað skemmtilegt í gangi á því heimili. Nú er komið að stóru sýningu leikársins og …
Hringtenging ljósleiðara um Vestfirði virðist komin á dagskrá. Í fjárlagafrumvarpinu sem samþykkt var nú í desember er gerð tillaga um 300 milljóna tímabundið framlag til fyrsta …
Samkvæmt nýsamþykktu fjárlagafrumvarpi verða nokkrar framkvæmdir á Gjögurflugvelli á árinu 2015. Á fjárlagaliðnum Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta er ráðstafað 500 milljónum og tekin fram ýmis verkefni …
Á vef Orkubús Vestfjarða kemur fram að í nótt fór rafmagn af í Djúpi og hluta Árneshrepps, norðan við Bæ í Trékyllisvík. Vitað er um brotinn staur …
Árlegt jólabingó verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 21. desember kl. 16:00. Þetta árið sér félagsmiðstöðin Ozon um bingóið. Vinningarnir eru stórglæsilegir og koma …
Agnes Jónsdóttir, Sylvía Rós Bjarkadóttir og Dagrún Ósk Jónsdóttir standa fyrir notalegri jólastund á Sauðfjársetrinu í dag, laugardaginn 20. desember. Öll innkoma kvöldsins rennur beint til neyðarhjálpar …
Árleg skötuveisla Café Riis er haldin í dag, laugardaginn 20. desember. Húsið opnar klukkan 18:30 og er því lofað að blessaður skötuilmurinn nái alla leið inn …
Rafmagn fór á Ströndum í dag kl 16:45 og kom í ljós að Hólmavíkurlína um Tröllatunguheiði hafði slegið út í spennistöðinni í Geiradal. Ekki tókst …
Íris Björg Guðbjartsdóttir verður með jólatónleika á Sauðfjársetrinu í Sævangi mánudaginn 15. desember kl. 20:00. Þarna verða lög sem flestir þekkja spiluð á ljúfu nótunum. Jólagestir …