Endurbygging furubryggju í Kokkálsvíkurhöfn boðin út
Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur óskað eftir tilboðum í verkið Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju. Verkið felst í að endurbyggja um 12 metra …
Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur óskað eftir tilboðum í verkið Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju. Verkið felst í að endurbyggja um 12 metra …
Tilboð í viðamiklar umbætur og framkvæmdir við Gjögurflugvöll þar sem meðal annars á að leggja bundið slitlag á flugbrautina voru opnuð hjá Ríkiskaupum í dag. …
Baskavinafélagið á Íslandi stendur að afhjúpun minnisvarða um Spánverjavígin við Galdrasafnið á Hólmavík miðvikudaginn 22. apríl kl. 13:00 og eru allir hjartanlega velkomnir á athöfnina. …
Ríkiskaup hefur auglýst útboð á verkefni við endurbætur og lagningu bundins slitlags á flugbrautina á Gjögurflugvelli. Verkið felst í að fjarlægja núverandi slitlag, rétta af þversnið, leggja …
Auglýst hefur verið á vef Ríkiskaupa útboð á fyrri áfanga við hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum. Einnig er boðin út hringtenging Snæfellsness. Ríkiskaup stendur fyrir útboðinu, fyrir hönd Fjarskiptasjóðs sem …
Boðað er til fundar um mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu, miðvikudaginn 11. mars, kl 15:00-17:00 í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík. Á fundinum verður rætt um …
Vefnum strandir.saudfjarsetur.is hefur borist svohljóðandi bréf, undirritað af Birnu Lárusdóttur, fyrir hönd Barna- og unglingaráðs KFÍ: „Körfukattleiksfélag Ísafjarðar sent iðkendur sína á stærsta körfuboltamót landsins, Nettómótið …
Leikfélag Hólmavíkur hefur undanfarnar vikur æft af kappi leikritið Sweeney Todd – morðóði rakarinn við Hafnargötuna. Leikstjóri er Eyvindur Karlsson. Verkið verður frumsýnt á Hörmungardögum laugardagskvöldið …
Nú um helgina er hátíðin Hörmungardagar á Hólmavík haldin annan veturinn í röð og er það sveitarfélagið Strandabyggð sem stendur fyrir gleðskapnum. Hugmyndin er í og …
Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar þann 10. febrúar var tekið fyrir erindi frá Viðari Guðmundssyni sveitarstjórnarmanni af J-lista þar sem hann óskaði eftir ársleyfi frá störfum í …