Spenna fyrir Karaokekeppni Braggans
Hin árlega Karaokekeppni Braggans á Hólmavík verður haldin laugardaginn 10. október og hefst kl. 21:00. Lítið hefur enn sem komið er spurst út um keppendur …
Hin árlega Karaokekeppni Braggans á Hólmavík verður haldin laugardaginn 10. október og hefst kl. 21:00. Lítið hefur enn sem komið er spurst út um keppendur …
Sviðaveisla verður haldin í Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi laugardaginn 24. október. Heit svið, reykt og söltuð, sviðalappir og sviðasulta. Blóðgrautur, brauðsúpa og ávextir með …
60. Fjórðungsþing Vestfirðinga var haldið á Patreksfirði 2.-3. október, en þingið sóttu um 40 sveitarstjórnarfulltrúar frá öllum sveitarfélögum Vestfjarða að Árneshreppi undanskildum, ásamt gestum þingsins. …
Góður gangur er í framkvæmdum í Selárdal við Steingrímsfjörð, þar sem verið er að reisa nýjan skíðaskála á Brandsholti. Um nýbyggingu er að ræða og …
Haustlitirnir eru fallegir á Ströndum eins og víða annars staðar, sérstaklega þegar vel viðrar. Bassastaðir við Steingrímsfjörð eru á myndinni hér að ofan, sem var …
Strandabyggð mun etja kappi við Rangárþing ytra í spurningakeppninni Útsvari og fer keppnin fram þann 16. október næstkomandi. Gríðarlegt álag hefur verið á keppendum Strandabyggðar …
Selir á skerjum eru eitt af einkennum Stranda, en á góðviðrisdögum flatmaga þeir gjarnan á flúrum og skerjum við ströndina. Þegar veðurblíðan leikur við Strandamenn …
Assa staldrar stundum við á Ströndum, sest á góðan stað við hafið og litast um. Langar kannski að gæða sér á einni eða tveimur æðarkollum …
Heilmikil norðurljós hafa prýtt næturhiminn á Ströndum síðustu kvöld og hafa margir verið á kreiki utandyra að njóta dýrðarinnar. Sveinn Ingimundur Pálsson á Hólmavík var …
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða 2015 verður haldinn í Félagsheimilinu á Patreksfirði föstudaginn 9. október kl 18.00, með hefðbundnum aðalfundarstörfum. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf; Skýrsla stjórnar fyrir …