Himbrimar á Þiðriksvallavatni
Himbriminn (Gavia immer) sem hér sést á myndum sem teknar eru á Þiðriksvallavatni er mestu staðfugl á Ísland, ca 300 pör yfir sumarið, en vetrarstofnstærð milli 100 …
Himbriminn (Gavia immer) sem hér sést á myndum sem teknar eru á Þiðriksvallavatni er mestu staðfugl á Ísland, ca 300 pör yfir sumarið, en vetrarstofnstærð milli 100 …
Það lítur alls ekki illa út með bláber þetta árið á Ströndum. Hér er fengurinn eftir örstutta berjaferð þann 1. ágúst. Það þarf dálítið að …
Í kvöld stóð Náttúrubarnaskólinn fyrir skemmtilegum spurningaleik fyrir alla fjölskylduna á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Leikurinn er í anda Pub Quiz þar sem 2-3 eru saman í liði og reyna …
Héraðsmót Héraðssambands Strandamanna (HSS) í frjálsum íþróttum verður haldið á Sævangsvelli föstudaginn 22. júlí og hefst það kl. 16:00. Það var áður á dagskrá 10. júlí, en þá varð …
Samkvæmt frétt á ruv.is er nú verið að ljúka við að koma upp nýjum fjarskiptasendum á Finnbogastaðafjalli í Árneshreppi. Þessar framkvæmdir hafa staðið yfir síðustu …
Náttúrubarnaskólinn á Ströndum stendur fyrir jurtanámskeiði fyrir fullorðna miðvikudaginn 20. júlí kl. 19:30-22:30 í Sævangi. Þar munu þátttakendur fræðast um notkun plantna á fyrri tímum …
Menningarverðlaun Strandabyggðar voru afhent á dögunum á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík. Þetta var í sjöunda skipti sem verðlaunin eru veitt og þetta árið Sauðfjársetur á Ströndum verðlaunin og …
Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson er á leiðinni í Árneshrepp á Ströndum og ætlar að halda tónleika á Kaffi Norðurfirði laugardaginn 16. júlí. Hefjast tónleikarnir klukkan 21:00 og aðgangseyri …
Í frétt á ruv.is þann 14. júlí, kemur fram að Finnbogastaðaskóli, grunnskólinn í Árneshreppi á Ströndum, mun halda áfram starfsemi sinni á næsta skólaári. Skólastarfið var í …
Andrea Kristín Jónsdóttir, sveitarstjóri Strandabyggðar, sýndi á sér nýja hlið á dögunum þegar hún opnaði málverkasýningu í Hnyðju á Hólmavík á bæjarhátíðinni Hamingjudögum. Myndirnar eru …