Leitað að heppilegum farsa
Leikfélag Hólmavíkur ætlar sér að æfa og sýna vel valdan gamanleik nú haustið 2016 og hafa leikfélagar hist tvisvar sinnum og lesið saman leikrit, auk þess sem …
Leikfélag Hólmavíkur ætlar sér að æfa og sýna vel valdan gamanleik nú haustið 2016 og hafa leikfélagar hist tvisvar sinnum og lesið saman leikrit, auk þess sem …
Samtökin Kóder munu halda forritunarnámskeið helgina 26.-28. ágúst í grunnskólanum á Hólmavík. Hægt er að kynna sér samtökin hér. Kennt verða þrjú námskeið: Scratch – …
Ljómandi fallegt veður hefur einkennt ágústmánuð á Ströndum. Logn og blíða, hlýtt í veðri og laust við lægðagang. Hólmavíkurlognið er vel þekkt fyrirbæri, enda er …
Föstudagskvöldið 19. ágúst var haldin bráðskemmtileg kvöldvaka Náttúrubarnaskólans í Sævangi, einskonar sumarslútt fyrir náttúrubörn á öllum aldri. Gleðin fór fram á íþróttavellinum þar sem börn og fullorðnir …
Ágætis mæting var á Barnamót Héraðssambands Strandamanna (HSS) sem haldið var í Sævangi seinnipartinn 18. ágúst í blíðskaparveðri. Keppt var í flokkum 12 ára og …
Hópur af grindhvölum hefur svamlað um Steingrímsfjörðinn í dag og komið býsna nálægt landi á Hólmavík fyrir utan Hafnarbrautina. Hvalahópurinn kom svo inn á Hólmavíkurhöfn …
Ský á himni endurspeglast í hafinu sem er rennislétt í blankalogninu sem verið hefur á Hólmavík í morgun. Það er varla nokkur leið að tolla inni …
Á handverksmarkaði Strandakúnstar í svarta kofanum við Höfðagötu á Hólmavík hafa undanfarið verið til sölu handtínd bláber úr Selárdal við Steingrímsfjörð. Berjaspretta hefur víða verið …
Tónleikar verða haldnir í Árneskirkju eldri þann 19. ágúst 2016. Það er Pétur Björnsson nemi í fiðluleik við Tónlistarháskólann í Leipzig sem spilar valda kafla …
Lokasýningar á einleiknum Draugasögu gengu ljómandi vel, en leikritið var sýnt á einleikjahátíðinni Act Alone á fimmtudagskvöld í félagsheimilinu á Suðureyri og síðan á Sævangi …