strandir.saudfjarsetur.is í hvíld
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur verið rekinn frá 2004, var þá stofnaður af Sögusmiðjunni og í fyrstu og einu ritstjórninni voru Jón Jónsson, Sigurður Atlason og Arnar …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur verið rekinn frá 2004, var þá stofnaður af Sögusmiðjunni og í fyrstu og einu ritstjórninni voru Jón Jónsson, Sigurður Atlason og Arnar …
Í morgun lá skipið Alma í Hólmavíkurhöfn og verið var að landa rækju fyrir Hólmadrang. Veðrið var einstaklega fallegt og skipið speglaðist skemmtilega í haffletinum. …
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins standa í ágústmánuði fyrir fundaherferð með það markmið að hvetja til nýsköpunar í sveitum. Einn slíkur verður haldinn á Sauðfjársetrinu …
Sögurölt og fornleifaganga um Sandvík verður á dagskránni föstudaginn 17. ágúst frá 18:00-20:00. Bergsveinn Birgisson fræðimaður og rithöfundur mun þar segja frá rannsókn sem er …
Laugardaginn 18. ágúst verður haldið heilmikið málþing í Hveravík við Steingrímsfjörð á Ströndum og stendur frá 11:00-16:30. Málþingið hefur yfirskriftina Landnámsbær fundinn á Selströnd – …
Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er svo stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramótið í hrútadómum, …
Þriðjudagskvöldið 31. júlí halda Sögurölt um Dali og Strandir áfram. Nú verður gengið í nágrenni bæjarins Tröllatungu í Tungusveit á Ströndum og hefst gangan á …
Laugardaginn 28. júlí kl. 16:30 munu Spánverjar og Íslendingar tengjast tónlistarböndum í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Francisco Javier Jáuregui í Dúó Atlantica …
Nú í endaðan júlímánuð er framundan frumsýning á Hólmavík, en það er listahópurinn Strandir í verki sem sýnir frumsamið nútíma verk. Leikþátturinn OF(S)EIN er stuttverk eftir …
Söguröltið í Dölum og á Ströndum heldur áfram og þriðjudaginn 24. júlí kl. 19:30 verður gengið á Tungustapa í Hvammssveit í Dölum. Lagt verður af …