Category: Frétt
Guðsþjónustur í Hólmavíkurprestakalli
Um jólin verða að venju guðsþjónustur í nokkrum kirkjum á Ströndum og er gerð grein fyrir tímasetningum þeirra hér. Í Hólmavíkurkirkju á aðfangadag kl. 18, …
Fræðafélag stofnað á Ströndum milli jóla og nýárs
ATH: FUNDI FRESTAÐ FRAM YFIR ÁRAMÓT VEGNA VEÐURSPÁR. Fyrirhugað er að stofna fræða- og fróðleiksfélag á Ströndum á milli jóla og nýárs. Félagið verður þverfaglegt …
Ölfus hafði naumlega betur
Spurningakeppnin á milli Árneshrepps og sveitarfélagsins Ölfus í 16-liða úrslitum í Útsvarinu varð æsispennandi. Endaði með því að jafnt varð á stigum 70-70 og þurfti …
Margrét Eir með jólatónleika á Hólmavík
Margrét Eir kemur til Hólmavíkur föstudaginn 16. desember og heldur jólatónleika í Hólmavíkurkirkju. Hefjast þeir kl. 20:00 og eru Kór Hólmavíkurkirkju og Viðar Guðmundsson sérstakir …
Árneshreppur mætir Ölfusi í Útsvarinu
Nú er komið að annarri umferð í Útsvarinu, en Árneshreppur gerði sér lítið fyrir sigraði Sveitarfélagið Garð í september síðastliðnum í stórskemmtilegum spurningaleik Útsvars. Föstudag 16. …
Framkvæmdahugur í Hólmvíkingum
Það er nokkur framkvæmdahugur í Hólmvíkingum nú í góða veðrinu í desember. Þegar fréttaritari fór um bæinn í gær var verið að undirbúa steypuvinnu við …
Hólmavík í dag og fyrir ári
Svona var veðrið við Steingrímsfjörð í dag, þann 10. desember 2016, alveg snjólaust. Sama daga á síðasta ári tók fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is mynd frá sama sjónarhorni og …
Litlu jólin og jólatónleikar á Hólmavík
Tónleikar Tónskólans verða haldnir þriðjudaginn 13. desember klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Þar koma nemendur skólans fram og flytja fjölbreytta dagskrá. Stjórnendur eru Vera Ósk Steinsen …
Aðventuhátíð í Bústaðakirkju
Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 11. desember kl. 16.00. Stjórnandi kórsins er Ágota Joó og Gissur Páll er einsöngvari. Vilberg Viggósson leikur …